Hvað er í boði
Á Jötunheimum í Hörgársveit.
Við bjóðum upp á góða og vingjarnlega þjónustu og hugsum vel um hundinn þinn.
Hver stía er 4 fermetrar með lúgu út í 4 fermetra útibúr.
Hundurinn getur gengið inn og út að vild á milli 08:00-22:00.
Göngutúr
Viltu láta taka hundinn í göngutúr?
Þú getur pantað göngutúr aukalega, til dæmis annan hvern dag en þú ræður hvort eða hve oft.
1500/kr á hund
Dagleg rútína
- 08:00 Gefinn matur.
- 08:30 11:00 Fara út í gerði í leik(göngutúr ef beðið er um)
- 11:00-12:00 Hundar afhentir.
- 12:00-15:00 Hvíldartími.
- 15:00-17:00 Hundar fara í stóra gerðið.
- 17:00-18:00 Tekið á móti hundum.
- 18:00 Gefinn matur.