Jötunhundar
Hundahótelið Jötunhundar er staðsett á Jötunheimum í Hörgársveit. Við bjóðum upp á góða og vingjarnlega þjónustu og hugsum vel um hundinn þinn.

Hver stía er 4 fermetrar með lúgu út í 4 fermetra útibúr.
Hundurinn getur gengið inn og út að vild á milli 08:00-22:00.
Fyrir 1 hund
4.000 Kr /Sólahringurinn
Fyrir 2 hunda
7.000 Kr /Sólahringurinn
Fyrir 3 hunda
9.500 Kr /Sólahringurinn
Við mælum með því að þið komið með mat að heiman sem hundurinn er vanur svo breytingar séu sem minnstar. Einnig er gott að koma með eitthvað sem hann þekkir, eins og bæli, teppi, bangsa, dót osfrv svo að breytingar verði ekki of miklar í nýja umhverfinu.
* Á Hundahótelinu Jötunhundar eru engir rauðir dagar, sama verð alla daga.
* Gjaldskrá getur breyst án fyrirvara, verð sem var pantað við bókun gildir.
* Fyrir lengri dvöl ( 2 vikur eða lengur) er gott að hafa samband í síma 848-6668.
Dagleg rútína
- 08:00 Gefinn matur
- 08:30 11:00 Fara út í gerði í leik(göngutúr ef beðið er um)
- 11:00-12:00 Hundar afhentir.
- 12:00-15:00 Hvíldartími.
- 15:00-17:00 Hundar fara í stóra gerðið.
- 17:00-18:00 Tekið á móti hundum.
- 18:00 Gefinn matur